Vélaþjónustan Hálstak.is
Erum með ýmis tæki í boði.
Scania 124
Krani 26tm - Sturtupallur - Dráttarstóll - Dráttarkrókur - Timburflutningavagn - 13m langur flatvagn - 2gja hásinga vélavagn
Valtra C150
150hö traktor sem er vel búinn aukabúnaði hvort sem er framaná og aftaná til landbúnaðar og verktakastarfa.
Hydrema 912
Flytur um 12 tonn í ferð - Sturtar á þrjá vegu - Ef þessi fer það ekki, fer enginn það ;)
Komatsu PC50
5 tonna beltavél - Ýtutönn - Allar stærðir af skóflum - Powertilt tengi við skóflu - Timburkrabbi/grjótkrabbi
Komatsu PC09
950kg beltagrafa - Ýtutönn - Ýmsar gerðir af skóflum frá 24cm uppí 80cm - Brotfleigur - Góð til smærri verka.
Scania 113
Dráttarbíll - með drifi af 2 ásum af 3 - gamall og góður.
Komatsu PC130
13 tonna beltavél - Ýtutonn - Allar stærðir af skóflum - Timburkrabbi/grjótkrabbi
Kubota Kc100
1tonna beltavagn sem hentar vel við þröngar aðstæður og flytur 0,5m3 í ferð.
Snjótönn
Er 330m á breidd - höfum sanddreyfara einnig aftan í dráttarvélina - er vel útbúin fyrir snjómokstur og í hálkuvörn.
Hér má sjá hluta tækja sem eru í boði. Endilega hafið samband fyrir frekari upplýsingar.